×
Tradução Corrigir

Aldrei Eins

200.000 Naglbítar

Segir hún þér, hvað segir hún þér?
Veistu hver og hvernig ég er?
Sýnir hún þér, hvað sýnir hún þér?
Veistu hvert og hvernig allt fer?

Heimurinn er aldrei eins, hann breytist alltaf smá
En við getum ekki séð það því við horfum bara innan frá.
þEtta þýðir ekki að við getum engu breytt.
þAð eina sem við vitum er að við vitum ekki neitt.

Segir hún þér, hvað segir hún þér?
Veistu hver og hvernig ég er?
Sýnir hún þér, hvað sýnir hún þér?
Veistu hvert og hvernig allt fer?

Hlustaðu á mig hvað ég segi við þig,
Ég veit það eitt að ég veit ekki neitt.
þAð versta sem við gerum er að gera ekki neitt,
Vittu það eitt að þú getur öllu breytt.

Heimurinn er aldrei eins, hann breytist alltaf smá
En við getum ekki séð það því við horfum bara innan frá.
þEtta þýðir ekki að við getum engu breytt.
þAð eina sem við vitum er að við vitum ekki neitt.

Composição: Vilhelm Anton Jonsson





Mais tocadas

Ouvir 200.000 Naglbítar Ouvir